STUÐLAR

Skúlptúrar sem byggja á formum stuðlabergs og litum blómana umhverfis vinnustofuna mína. Skúlptúrarnir eru einskonar manngerð blóm, stuðlablóm, sem lifa allt árið. Umhverfið tekur breytingum eftir veðri og árstíðum en stuðlablómið stendur vonandi af sér íslenst vetrar og vatnsveður. Hæð um það bil 180 cm. Það er eitt stuðlablóm komið út og er staðsett í móanum fyrir utan vinnustofuna mína, við veginn inn í Þjórsárdal.